Málverk / 12 rendur — sýning í Hannesarholti 1. apríl–12. maí 2017

Laugardaginn 1. apríl 2017 kl. 3–5 e.h. verður haldin opnun á sýningu minni í Hannesarholti. Ég vil bjóða ölllum vinum og velunnurum að koma og spjalla yfir léttum veitingum. Fyrir áhugasama verður sýningin síðan opin í 6 vikur, eða þar til 12. maí.

from to
Sýningar—Exhibitions
Hannesarholt, Reykjavík Map

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.