Nýju olíumálverkin — 16 rendur / The new oil paintings—16 stripes

Hér birtast myndir af nýju olíumálverkunum sem kynnt voru til sögunnar á opna stúdíóinu um síðustu helgi. Þetta eru 8 myndir alls, 80 x 80 cm, málaðar með þunnri olíumálningu á striga. Hver mynd er byggð upp af 16 röndum sem málaðar eru þvert yfir flötinn í allar meginstefnur klukkunnar. Sem fyrr er litur, lega randar og breidd ákvarðað af aukatöfumtölunnar pí. Í þessum myndum er liturinn látinn þorna flatt, en ekki látinn leka eins og í flestum myndum undanfarið. Áhugasamir séð nánari upplýsingar um verkin í verkaskránni: KF#28a.

Einnig minni ég á að ævinlega er hægt að koma við í stúdíóinu að Hólmaslóð 4 til að kynna sér verkin nánar. Áhugasamir geta hringt í mig í síma 661 8723 til að ákveða tíma.

Here you can now see pictures of the new oil paintings that were shown at the open studio last weekend. There are 8 pictures in total, 80 x 80 cm, painted with thin transparent oil paint on canvas. Each image is made up of 16 stripes, each painted across the field in 12 possible directions. As before colour, position, and breath of the stripes is in accordance to the digits of pi. In these paintings, however, the colour is allowed to dry flat, but not allowed to drip as in recent oil paintings.

For those interested further information is available in the catalogue: KF#28a.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.