Tilfallandi myndir — útgáfa nýrra ljósmyndaverka / Incidential images—publication of new photographs

Nú er hafin skipuleg útgáfa á nýjum ljósmyndaverkum sem ég hef verið að vinna að undanfarið. Fyrsta útgáfan ber útgáfunúmerið M#37 og titillinn er Tilfallandi myndir.


Now I have started publishing photograpical works in an organised fashion, starting with recent work. The first publication is numbered M#37 and titled Incidential images. … Meira / More…Tilfallandi myndir — útgáfa nýrra ljósmyndaverka / Incidential images—publication of new photographs

TacticalArt.Net / HlynurHelgason.is — Ný uppfærð vefsíða

Nú er ég búinn að ljúka endurhönnun á vefsíðu minni, TacticalArt.Net / HlynurHelgason.is og býð ykkur að skoða hana og kynna ykkur það sem hún hefur upp á að bjóða.Hugmyndin að baki nýju síðunni er að gera upplýsingar um viðburði og verkaskrá mikið aðgengilegri.


Now I have just finished the redesign of my website, TacticalArt.Net / HlynurHelgason.is, and invite you to browse through it and check out its novel possibilities. The idea behind the redesign is to make information about events and the catalogue of works much more accessible. … Meira / More…TacticalArt.Net / HlynurHelgason.is — Ný uppfærð vefsíða

Scroll UpScroll Up
is_IS
en_GB is_IS