Flæðarmál / Sea board — ný vídeóinnsetning / a new video installation

Kynning á nýju verki, sem er tveggja rása vídeóhluti innsetningar. Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík.

Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóverki tekið á göngu hringinn í kring um torgið, klippt út frá reglu aukastafa tölunnar pí, og safni 24 ljósmynda sem teknar eru með reglulegu á sama stað í hring.

Vídeóhluti verksins er 2 rása vídeóverk þar sem gmyndin er tekin í báðar áttir í hægfara pani. Myndefnið er í kjölfarið klippt út frá reglu sem byggir á aukastöfum tölunnar pí. Rásirnar eru 2 í sýningareintaki verksins, til sýningar á tveimur skjávörpun í innsetningu.

An introduction to a new work, a two channel video that is part of an installational ensemble that is a structured examination of Reykjavík harbour, shot below flood level.

The work is comprised of two parts; a 2 channel video projection made by in a slow circular pan in two directions, edited in accordance with a series of numbers derived from the digits of hexadecimal pi; and a series of 24 photographs taken at regular intervals in the same circle.

This is the video part of the work, a 2 channel video projection edited in accordance with a series of numbers derived from the digits of hexadecimal pi. The exhibition version of the work is delivered as two high quality channels to be shown side by side in exhibition.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.