Myndasafn
Please enable JavaScript to view the artwork.
HÓLMASLÓÐ 4, REYKJAVÍK
Please enable JavaScript to view the artwork.
Kæru listvinir! Vildi bara benda á að nú um helgina, í tilefni af þátttöku í TORGI listamessu, verður 15% afsláttur af öllum
Kæru vinir og félagar. Mig langar til að bjóða ykkur á TORG listamessu sem haldin verður á Korpúlfsstöðum um næstu helgi, 4.–6.
Myndaröð sem ber titilinn „Heima — í Skógargerði.“ Myndirnar eru síanótýpur, bleiktar í þvottasóda og tónaðar í tannínsýru, unnar á Hahnemühle 265g
Hér er um að ræða nýja röð akrýlmynda á bambuspappír í stærðinni 32×32 cm. Hvert verk er byggt upp af 8 lögum
Hér er kynni ég nýja röð akrýlmynda á þykkan akvarellupappír í stærðinni 64 × 64 cm. Hvert verk er byggt upp af
Hér birtast myndir af nýju olíumálverkunum sem kynnt voru til sögunnar á opna stúdíóinu um síðustu helgi. Þetta eru 8 myndir alls,
Einnig minni ég á að ævinlega er hægt að koma við í stúdíóinu að Hólmaslóð 4 til að kynna sér verkin nánar.
Opið stúdíó og vernissage verður á Hómaslóð 4 þann 8. desember frá 3 til 7. Kynnt verða nokkur verkefni, röð af litlum blekskissum og ný akvarelluröð, auk nýrra málerka unnin með akrýllitum á pappír. Þar hef ég þegar lokið einni 8 mynda röð og lofar verkefnið góðu. Á sviði ljósmyndunar kynni ég nýja 16 mynda röð takna á Austurvelli í tilefni af 10 ára afmæli hrunsins, auk endurgerða og útgáfu á efni frá fyrri árum, tvær raðir frá Suður-Ameríku frá 2010 og ein, Eyjar, frá 1996. Það er því af nógu að taka og vil ég því bjóða vinum í heimsókn að skoða verkin. Léttar veitingar verða einnig í boði.