Höfnin — flæðarmál, ný ljósmyndaútgáfa / The harbour — floodline, a new edition of photos

Komin er út ný útgáfa ljósmynda, Höfnin — flæðarmál, 24 myndir alls í þremur útgáfum. Myndirnar eru skipuleg skoðun á flæðarmáli og fjöruborði Reykjavíkurhafnar. Með því að smella á myndir af verkunum má fá fram stærri útgáfu.

Áhugasamir séð nánari upplýsingar um verkin í myndaskránni: M#0009.

Einnig minni ég á að ævinlega er hægt að koma við í stúdíóinu að Hólmaslóð 4 til að kynna sér verkin nánar. Áhugasamir geta hringt í mig í síma 661 8723 til að ákveða tíma.

Now I have published a new series of photographs, titled Höfnin — flæðarmál. 24 images in all, available in three sizes. The images present an organised examination of the bottom of Reykjavík harbour, below floodlevel.

For those interested further information is available in the catalogue: M#0009.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.