Opið stúdíó og vernissage verður á Hómaslóð 4 þann 8. desember frá 3 til 7. Kynnt verða nokkur verkefni, röð af litlum blekskissum og ný akvarelluröð, auk nýrra málerka unnin með akrýllitum á pappír. Þar hef ég þegar lokið einni 8 mynda röð og lofar verkefnið góðu. Á sviði ljósmyndunar kynni ég nýja 16 mynda röð takna á Austurvelli í tilefni af 10 ára afmæli hrunsins, auk endurgerða og útgáfu á efni frá fyrri árum, tvær raðir frá Suður-Ameríku frá 2010 og ein, Eyjar, frá 1996. Það er því af nógu að taka og vil ég því bjóða vinum í heimsókn að skoða verkin. Léttar veitingar verða einnig í boði.
Opið stúdíó og vernissage verður á Hómaslóð 4 þann 8. desember frá 3 til 7. Kynnt verða nokkur verkefni, röð af litlum blekskissum og ný akvarelluröð, auk nýrra málerka unnin með akrýllitum á pappír. Þar hef ég þegar lokið einni 8 mynda röð og lofar verkefnið góðu. Á sviði ljósmyndunar kynni ég nýja 16 mynda röð takna á Austurvelli í tilefni af 10 ára afmæli hrunsins, auk endurgerða og útgáfu á efni frá fyrri árum, tvær raðir frá Suður-Ameríku frá 2010 og ein, Eyjar, frá 1996. Það er því af nógu að taka og vil ég því bjóða vinum í heimsókn að skoða verkin. Léttar veitingar verða einnig í boði.
Nú er ég loksins kominn heim frá Berlín og búinn að koma mér fyrir í nýja stúdíóinu á Hólmaslóð 4, úti á Granda í Reykjavík.
Í tilefni þess langar mig til að halda smá innflutningsfögnuð og bjóða vinum að taka þátt í þessum tímamótum með mér.
Á vernissage-inu í kvöld var notaleg stemming þegar listamaðurinn framkvæmdi þann klassíska gjörning að ljúka 4 stórum málverkum með því að fernisera
Read More
Öllum er boðið á vernissage vegna nýrra verka á vinnustofunni Nýlendugötu 14 (gengið inn um leynidyr frá Mýrargötu). Viðburðurðinn á sér stað
Read More
Nú er vinna við gerð blekmynda í tveimur mismunandi stærðum á fullu og gengur vel. Hér má sjá yfirlit yfir verkstæðið þar
Read More
Laugardaginn 31. október býð ég áhugasömum að líta við á nýrri vinnustofu minni á Nýlendugötu 16 (gengið inn á milli dyranna á
Read More
Nú er nýja verkstæðið á Nýlendugötu 14 komið á fullu í gang. Eftir tvo mánuði er allt tilbúið og fyrsta myndaserían, 6
Read More