Höfnin — flæðarmál, ný ljósmyndaútgáfa

Komin er út ný útgáfa ljósmynda, Höfnin — flæðarmál, 24 myndir alls í þremur útgáfum. Myndirnar eru skipuleg skoðun á flæðarmáli og fjöruborði Reykjavíkurhafnar. Með því að smella á myndir af verkunum má fá fram stærri útgáfu. Áhugasamir séð nánari upplýsingar um verkin í myndaskránni: M#0009.

Einnig minni ég á að ævinlega er hægt að koma við í stúdíóinu að Hólmaslóð 4 til að kynna sér verkin nánar. Áhugasamir geta hringt í mig í síma 661 8723 til að ákveða tíma.

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll UpScroll Up