Verkstæðið á Nýlendugötu í fullum rekstri

Verkstæðið á Nýlendugötu í fullum rekstri

Verkstæði-30.10.2015.01 Verkstæði-30.10.2015.02 Verkstæði-30.10.2015.03 Verkstæði-30.10.2015.04 Verkstæði-30.10.2015.05Nú er nýja verkstæðið á Nýlendugötu 14 komið á fullu í gang. Eftir tvo mánuði er allt tilbúið og fyrsta myndaserían, 6 myndir með 16 röndum, 120×120 cm hver, tilbúin, rétt passlega fyrir Dag myndlistar sem verður á morgun.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Scroll Up