Góð stemming á vernissage-i 16. desember 🗓 🗺

Góð stemming á vernissage-i 16. desember 🗓 🗺

Á vernissage-inu í kvöld var notaleg stemming þegar listamaðurinn framkvæmdi þann klassíska gjörning að ljúka 4 stórum málverkum með því að fernisera þær opinberlega. Á meðfylgjandi myndum, sem Ívar Ölmu Hlynsson tók, má sjá nokkuð af því sem fór fram.

Scheduled Fréttir—News
Nýlendugata 14, 101 Reykjavík, Iceland Map

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Scroll Up