Vernissage 16. desember kl. 5 🗓 🗺

Vernissage 16. desember kl. 5 🗓 🗺

Öllum er boðið á vernissage vegna nýrra verka á vinnustofunni Nýlendugötu 14 (gengið inn um leynidyr frá Mýrargötu). Viðburðurðinn á sér stað laugardaginn 16. desember frá kl. 5 til um 7. Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta!

Scheduled Fyrri viðburðir Fréttir—News
Nýlendugata 14, 101 Reykjavík, Iceland Map

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Scroll Up