Boxhagener Platz — ný vídeóinnsetning / a new video installation

Kybnning á nýju verki, sem er tveggja rása vídeóhluti innsetningar sem byggir myndefni sitt á einu vinsælasta garða-torgi í Berlín, Boxhagener Platz í fyrrum Austur-Berlín. Torgið hefur allt frá aldamótum 1900 verið vinsæll áningarstaður ungs fólks til að hittast á góðviðrisdögum. Það er ferhyrnt með byggingum á alla vegu, ein af mörgum garðavinjum í borgarlandslagi Berlínarborgar.

Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóverki tekið á göngu hringinn í kring um torgið, klippt út frá reglu aukastafa tölunnar pí, og safni 16 ljósmynda sem teknar eru með reglulegu millibili allt í kring um torgið.

Vídeóhluti verksins er 2 rása vídeóverk þar sem gengið er meðfram tjörninni í báðar áttir, klippt út frá reglu sem byggir á aukastöfum tölunnar pí. Rásirnar eru 2 í sýningareintaki verksins, til sýningar á tveimur 4K skjávörpun í innsetningu.

An introduction to a new work, a two channel video that is part of an installational ensemble  that is a structured examination of one of the most popular garden-squares in Berlin, Boxhagener Platz located in former East Berlin. The square has since the early 20th centurey been a popular meeting place where young people hang out and relax together in good weather. It is a square with buildings on all sides, one of the many constructed gardens in the midst of the metropolis.

The work is comprised of two parts; a 2 channel video projection made by walking round the square in both directions, edited in accordance with a series of numbers derived from the digits of hexadecimal pi; and a series of 16 photographs taken at regular intervals around the square itself.

This is the video part of the work, a 2 channel video projection made by walking round the pond in both directions, edited in accordance with a series of numbers derived from the digits of hexadecimal pi. The exhibition version of the work is delivered as two 4K channels to be shown side by side in exhibition.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll UpScroll Up