2014 Svanasöngur, vídeóverk

Show more
Svanasöngur

Svanasöngur, 2013 vídeóverk

  … Meira / More...Svanasöngur, 2013...
Verzlun

Svanasöngur sýnir hringferð í kringum syðri tjörnina í miðborg Reykjavíkur. Verkið er tekið um miðjan vetur, um nótt. Í ferlinu sjást helstu kennileiti borgarinnar, eins og Ráðhúsið og Háskólinn, í bakgrunni. Áherslan í verkinu liggur hins vegar í hljóðinu, en úti á ísjökum tjarnarinnar liggja álftir og kvaka. Þessi náttúrulegi ómur eins og yfirgnæfir ljósin að baki.

Verkið er einar rása vídeóverk, sem ætlað er að vera varpað í myrkvuðu rými þannig að myndin nái frá gólfi upp í loft.

Verkið var sýnt í tengslum við ráðstefnuna „Art in Translation“ í Norræna húsinu árið 2014.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll UpScroll Up