M#001 — Tilfallandi myndir / Incidential images, 2018

Þetta er útgáfa ljósmynda sem eiga það sameiginlegt að vera ekki byggðar á neinni meginhugmynd. Þær eru »tilfallandi« að því leiti að þær byggja ekki á kerfisbundinni skoðun eða reglu. Þær eru að því marki ljósmyndaskissur, teknar þegar eihvað myndrænt vekur áhugann í umhverfniu. Hér er 32 þessara mynda safnað saman til útgáfu.
Verkið er röð 32 stakra ljósmynda sem teknar hafa verið víða um Evrópu á undanförnum tveimur árum. Í heiti hverrar myndar kemur svæðið sem myndin er tekin fram.
Myndirnar eru prentaðar í arkífu-gæðum á hágæða Hahnemühne-pappír. Sérhver mynd er útprentuð 25,2 x 25,2 cm. Hver mynd er merkt listamanni og ártali að framan, hægra megin fyrir neðan myndina. Að aftan er raðnúmer myndar, númer í útgáfuröð, heiti útgáfu og númernúmer, auk tökustaðar og árs.
Hver mynd er prentuð í allt að 56 númeruðum eintökum. Af þeim eru eintök 1–8 einungis seld sem heildarútgáfa, allar myndirnar saman. Eintök 9–56 eru seld sitt í hvoru lagi.

This is a publication of photographs that are not based on any underlying idea. They are “incidential” in the sense that they are not based on any systematical research or rule. In that sense they are photographical sketches, made whenever something of interest has provoked interest in the surroundings. Here 32 of these images have been collected for publication.
The work is comprised of 32 single photographs taken at various locations in Europe in the last 2 years or so. The title of each is an indiction of the area where it whas taken.
The images are printed in archive quality on the best Hahnemühne paper. The size of each is 10 x 10 inches. They are signed with the artist’s name and the publication year in below the image in the bottom right hand corner. On the back they are marked by the serial number, the edtion number, title of the series and image number, location and year of shot taken.
These images are published in up to 56 copies each. Of those editions number 1–8 are only sold as a complete set. Editions number 9–56 are sold as individual images.

Showing 1–32 of 33 results