M#005 — Völlurinn 10 árum síðar, 2018 – ljósmyndir/photos

Myndröð tekin á Austurvelli í Reykjavík réttum 10 árum eftir að efnahagshrunið 2008 leiddi til endurtekinna mótmæla á vellinum. Verkið er viss kontrast við þá viðburði, þar sem stytta Jóns Sigurðssonar lendir stöðugt á einmanalegan hátt í bakgrunni á friðsælum reitnum.
Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóverki þar sem horft er til hliðar í kring um torgið, klippt út frá reglu aukastafa tölunnar pí, og safni 16 ljósmynda sem teknar eru með reglulegu millibili allt í kring um torgið.

A work that is a structured examination of Austurvöllur, the square in front of Alþingi, the parliment building in Reykjavík. Following the economic crisis in 2008 this was the stage for extensive protests. In contrast the work shows this in the present as a quiet area, with the single figure of independence leader Jón Sigurðson looking a bit out of place.
The work is comprised of two parts; a 2 channel video projection made by panning the camera around the square, edited in accordance with a series of numbers derived from the digits of hexadecimal pi; and a series of 16 photographs taken at regular intervals around the square itself.

Showing all 16 results