Project Type Málverk

Yfirlit yfir verk þar sem flöturinn er mótaður af málningu eða bleki.

Blekmálverk

Málverk unnin með vatnsþynntu bleki á pappír, línur þvert yfir flötin byggðar á fyrirframgefnum forsendum. Verkin eru dramatísk í sterkum skuggabrigðum. Þau eru misstór, frá meðalverkum í yfirstærðir.

8 rendur – blek 44×27 – 2018.ab

Tvær raðir blekmálverka á bambuspappír í stærðinni 44×27 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð er lega línanna átta í 8 mögulegar áttir af 12. Pí ræður legu…

8 rendur – blek 20×32,4 – 2018

Röð lítilla blekmálverka á bambuspappír í stærðinni 20×32,4 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð er lega línanna átta í 8 mögulegar áttir af 12. Pí ræður legu…

Scroll Up