Olíumálverk

Málverk unnin með þunnri olíumálningu á striga. Þessi verk eru yfirleitt dramtísk í framsetningu sinni þar sem liturinn lekur og breytist á áhrifaríkan máta. Stærð þeirra er allt frá meðalstórum

Blekmálverk

Málverk unnin með vatnsþynntu bleki á pappír, línur þvert yfir flötin byggðar á fyrirframgefnum forsendum. Verkin eru dramatísk í sterkum skuggabrigðum. Þau eru misstór, frá meðalverkum í yfirstærðir.

Buenos Aires impressiones, 2010

Röð gvassmálverka á akvarellupappír í stærðinni 21×29 cm. Myndirnar voru unnar árið 2010 út frá götuumhverfi í Buenos Aires, frjálslega lagt út frá fyrrimyndinni.

Gvassmálverk

Málverk unnin með þunnri gvassmálningu á pappír, í frjálsri tjáningu. Þessi verk eru yfirleitt smá í sniðum og viðkvæm.

Skyndimyndir, 2015

Röð gvassmálverka á akvarellupappír í stærðinni 28×38 cm. Myndirnar voru unnar sumarið 2015 á Íslandi og víða um Evrópu, frjálst málverk án fyrirmyndar.

Scroll UpScroll Up