
Textaverk, unnið út frá riti eftir þekktan róttækan listamann. Í verkinu eru allar setningar sem innihalda orðið „I“ dregnar fram án þess að andlagið komi fyrir. Þannig verður til ítrekunarverk um markmið án marks. Verkið var sýnt í stúdíósýningu í…

Stúdíósýning í Goldsmith’s College í maí 1993. Í verkinu er teygjanlegur dúkur strekktur yfir ramma. Undir dúknum eru ýmsiir hlutir, möl, sandur, glerbrot, sem gefa ólíka tilfinningu þegar stigið er niður, auk léttrar tilfinningar frá teygjanlegu efninu. Verkið er fyrirstaða…

Sýning á þremur skúlptúrskum hlutum, hver ís ínu rými. Skulpture (1) var vafningur úr dagblöðum með frétt um sjálfsmorð leiðtoga þýskra græningja, Petru Kelly, er í forgrunni á einni hliðinni á meðan spegill horfir mót áhorfanda sem lítur inn í…