64 dyr Landspítala við Hringbraut, 2007 vídeóverk

$3,926

 

8 í boði/in stock

SKU: V#2007a Flokkur: Tags: , ,

Lýsing / Description

64 dyr Landspítala við Hringbraut er verk sem upphaflega var sýnt á einkasýningu minni í Listasafni ASÍ í Ásmundarsal árið 2007. Listasafnið stóð í næsta nágrenni Landspítalans og þessvegna kaus ég að framkvæma rannsókn á spítalanum í tilefni sýningarinnar. Niðurstaðan var verk þar sem allar dyr að spítalanum voru teknar fyrir, en ég fann á þeim tíma 64 innganga að spítalanum. Vídeóið samanstendur af 20 sekúndnar myndbrotum sem hvert um sig er tekið 20 skrefum frá hverjum dyrum. Myndirnar hverfast í vídeóinu hver inn í aðra.

Verkið er vídeóinnsetning, ætlað til vörpunar á vegg frá gólfi upp í loft.

Nánar / More info

Gerð eintaks

Eintak til einkanota / Private copy