107 dyr Tékkneska tækniháskólans í Prag (107 doors The Czech University of Technology in Prague), 2007 vídeóverk

$5,310

 

8 í boði/in stock

Lýsing / Description

107 dyr Tékkneska tækniháskólans í Prag er verk gert árið 2007. Verkið er hliðstæða við 64 dyr Landspítalans sem var gert sama ár. Hér er myndefnið frá Prag í Tékklandi og eins og í Íslenska verkinu er verið að túlka sögulegan breytileika borgarinnar með því að beina sjónarhorninu að aðkomuleiðum að mikilsverðri stofnun. Tækniháskólinn á sér sögu frá 19. öld til okkar daga, frá tímum Austurríska keisaradæmisins, Tékkóslóvakíu millistríðsárannar og Tékkóslóvakíu kommúnismans — allt fram til vorra daga. Arkítektúrinn sem birtist í inngöngum að stofnuninni er tilraun til að túlka söguna á beinskeittan hátt, sem samtíma.

Verkið er samsett úr 20 sekúndna kvikmyndabrotum sem hvert er tekið 25 skrefum frá hverjum inngangi. Brotin morfast inn í hvert annað í klippingunni.

||

107 doors The Czech University of Technology in Prague is a work made in 2007. The work is a parallel to 64 doors of the Icelandic general hospital which was made the same year. The work is shot in Prague in the Czech Republic, and as in the Icelandic work, the historical variability of the city is documented by focusing on the access routes to an important institution. The University of Technology has a history from the 19th century to the present day, from the time of the Austrian Empire, the Czechoslovakia of the interwar years, and the Czechoslovakia of communism—to the present day. The architecture that appears in the entrance to the institution is an attempt to interpret the story in a straightforward way, as contemporary.

The work is composed of 20-second film clips, each shot 25 steps from each entrance. The fragments morph into each other in the editing.

Nánar / More info

Gerð eintaks

Eintak til einkanota / Private copy