Lýsing / Description
Ljósmynd 11 í myndröðinni Höfnin – flæðarmál. Myndin er gycleé-prentuð í safnagæðum á Hahnemühle Fine Art Baryta pappír. Hún er gefin út í þremur útgáfum, 60×37 cm í 8 eintökum, 48×30 cm í 15 eintökum, og 30×18,5 cm í 30 eintökum.
||
Photo 11 in the Harbour – floodline series. It is gycleé-printed in archive quality print on Hahnemühle Photo Rag Baryta paper. It is published in three editions, 60×37 cm in 8 copies, 48×30 cm in 15 copies, and 30×18.5 cm in 30 copies.