Frjálsar línur – akvarella 25×25 – 2017a N°3

$351

Lýsing / Description

Mynd númer 3 í fyrri röð lítilla spíralmálverka, 25×25 cm, frá 2017. Verkin eru akvarellur og máluð í samfelldri spíralínu. Litabreytingar ráðast af röð talna sem byggir á aukastöfum pí í sextándakerfi.

||

Picture number 3 in the first series of small spiral paintings, 25×25 cm, from 2017. The works are aquarelles and painted in a continuous spiral line. Color changes are determined by a series of numbers based on the decimal places of pi in the hexadecimal system.