3x1xPraha 2002, vídeóverk

$4,931

 

8 í boði/in stock

SKU: V#2002a Flokkur: Tags: , ,

Lýsing / Description

3x1xPraha var verk sem sýnt var í Centre for Contemporary Art í Prague árið 2002. Verkið er samansett úr röð 16 sekúndna myndbrota sem tekin voru víðsvegar í Prag.  Brotin voru klippt saman þrjú og þrjú í senn og tengd tilfinningavísun, orði á tékknesku með tilraun til þýðingar á íslensku. Senurnar voru 32 í allt með svörtu á milli.

Verkið er tilraun til að fanga hversdagleikann í borginni, það sem er ekki jafnan til sýnis. Í því leikur hljóðrásin álíkamikilvægt hlutverk og myndin þar sem hún blandast saman og styrkist í miðhluta hverrar senu.

||

3x1xPraha was a work that was shown at the Center for Contemporary Art in Prague in 2002. The work is composed of a series of 16-second videos taken all over Prague. The fragments were edited together three and three at a time and linked to an emotional reference, a word in Czech with an attempt to translate it into Icelandic. The scenes were 32 in all with black in between.

The work is an attempt to capture the everyday life in the city, something that is not always on display. In that, the soundtrack plays an equally important role as the image where it mixes and intensifies in the middle part of each scene.

Nánar / More info

Gerð eintaks

Eintak til einkanota / Private copy