Muligheder for at gennemgå et slagteri, 2003 vídeóverk

$3,926

 

8 í boði/in stock

SKU: V#2003 Flokkur: Tags: , ,

Lýsing / Description

 

 

Auk þess að vera sýnt í Lemvig árið 2003, var það tekið til sýningar í sýningu á íslenskri vídeólist í galleríi Háskólans í Auckland á Nýja Sjálandi árið 2007.

Muligheder for at gennemgå et slagteri er verk gert árið 2003, í samvinnu við danska ljósmyndarann Tommy Wolk, sem var kvikmyndatökumaður í verkinu. Verkið var gert fyrir sýningu í nýlokuðu sláturhúsi í Lemvig á Jótlandi. Það er tekið í sláturhúsinu og felst í því að gengið er í báðar áttir í gegn um allar dyr í sláturhúsinu, 10 skref í hvora átt. Gangan í gegn um hverjar dyr er síðan klippt þannig að báðar áttir eru sýndar hlið við hlið.

Auk þess að vera sýnt í Lemvig árið 2003, var það tekið til sýningar í sýningu á íslenskri vídeólist í galleríi Háskólans í Auckland á Nýja Sjálandi árið 2007.

Nánar / More info

Gerð eintaks

Eintak til einkanota / Private copy