Skátagil, 2006 vídeóverk

$3,927

 

8 í boði/in stock

SKU: V#2006b Flokkur: Tags: ,

Lýsing / Description

Skátagiler er verk sem var gert fyrir einkasýningu í Populus Tremula á Akureyri sumarið 2006. Í verkinu er gili sem er einskonar einskismannsland í miðjum bænum gerð skil. Auga vélarinnar fer upp allt gilið, staðsett nálægt jörðinni. Þessi skriðhreyfing sýnir gilið sjálft en til hliðar og upp af gilinu má sjá skipulega byggð Akureyjarbæjar sem myndar mótsögn við þetta ósjálfráða náttúrulega svæði í hjarta bæjarins.

Verknu er ætlað að vera sýnt með myndvarpa á vegg frá gólfi upp í loft. Verkinu fylgja einnig ljósmyndir sem sýna sjónarhornið til hliðar úr skorunni.

Nánar / More info

Gerð eintaks

Eintak til einkanota / Private copy