Staðleysa — Hampiðjureitur, 2009/2019 vídeóinnsetning

$5,025

 

8 í boði/in stock

Lýsing / Description

Staðleysa — Hampiðjureitur er verk sem tekið var haustið 2009 á svæði þar sem iðnfyrirtækið Hampiðjan stóð áður og þar sem listamiðstöðin Klink og bank var starfrækt í rúmt ár á uppgangstímum. Fyrir efnahagshrunið árið 2008 var listamönnum úthýst úr húsnæðinu og húsin rifin til að rýma fyrir byggingu lúxusíbúðahúsnæðis. Eftir hrunið stóð lóðin auð í langan tíma. Verkið er hringpan í tvær áttir tekið á miðju svæðinu, ætlað til sýningar á stórum vegg með tveimur skjávörpum.

Nánar / More info

Gerð eintaks

Eintak til einkanota / Private copy