Höfnin — flæðarmál, 2019, vídeóinnsetning

$5,014

 

8 í boði/in stock

Lýsing / Description

Hér er vídeó sem er tveggja rása vídeóhluti innsetningar. Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóverki tekið á göngu hringinn í kring um torgið, klippt út frá reglu aukastafa tölunnar pí, og safni 24 ljósmynda sem teknar eru með reglulegu á sama stað í hring. Vídeóhluti verksins er 2 rása vídeóverk þar sem gmyndin er tekin í báðar áttir í hægfara pani. Myndefnið er í kjölfarið klippt út frá reglu sem byggir á aukastöfum tölunnar pí. Rásirnar eru 2 í sýningareintaki verksins, til sýningar á tveimur skjávörpun í innsetningu.

Nánar / More info

Gerð eintaks

Eintak til einkanota / Private copy